Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækjaskrá getur tekið allt sjö virka daga að stofna nýtt félag frá því að gögn berast. Jafnframt kemur fram í tilkynningunni að þessi málshraði á einnig líka við um tilkynningar á breytingum á áður skráðum atriðum.

Continue Reading