Starfsmenn sem fá styrk frá launagreiðanda eða frá stéttarfélagi til greiða kostnað við íþróttaiðkun eða aðra heilsurækt er ekki skattskyldur að því marki sem greiðslan fyrir ekki yfir 50.000 kr. á ári. Starfsmaður þarf að leggja fram reikninga fyrir greiðslu á viðkomandi kostnaði.

Continue Reading