Hlunnindi og fríðindi til starfsmanna

Hlunnindi og fríðindi til starfsmanna

Ekki skal telja til tekna hlunnindi og fríðindi eins og árhátíð starfsmanna, starfsmannaferðum, jólagleði og öðrum sambærilegum samkomum eða viðburðum. Þetta þurfa að vera viðburðir sem standi öllum starfsmönnum til boða og árslegur kostnaður af þeim sé ekki hærri en 100.000 kr. á hvern starfsmann. Ef hlunnindi og fríðindi af þessum toga fara yfir umrædda fjárhæð þá telst mismunurinn meðal tekna starfsmanns.

© 2013 Uppgjör og skattskil ehf. | Nethyl 2b, 2 hæð, 110 Reykjavík | Sími: 577-3434 | einar@uppgjorogskattskil.is
Þessi vefur er unnin af Signatus markaðsstofu!