Námskeiðsstyrkir eru skattskyldar tekjur. Heimilt að færa kostnað á móti styrk til að sækja námskeið eða endurmenntun sem tengist starfi launþega.Ef námskeiðið er ótengt starfinu þá er frádráttur óheimill.

Continue Reading