Samgöngustyrkur

Samgöngustyrkur

Ekki skal telja tekna samgöngustyrk sem launþegi fær greitt frá sínum atvinnurekanda til vega á móti kostnaði launþega vegna ferða milli heimilis og vinnustaðar eða vegna ferða í þágu atvinnurekanda ef nýttar eru almenningssamgöngur eða vistvænn samgögnumáti að hámarki samtals 7.000 kr. á mánuði.

 

© 2013 Uppgjör og skattskil ehf. | Nethyl 2b, 2 hæð, 110 Reykjavík | Sími: 577-3434 | einar@uppgjorogskattskil.is
Þessi vefur er unnin af Signatus markaðsstofu!