Staðgreiðsla 2015
Skatthlutfall í staðgreiðslu vegna ársins 2015 er:
- 37,30% af tekjum 0-309.140 kr.
- 39,74% af tekjum 309.141-836.404 kr.
- 46,24% af tekjum yfir 836.404 kr.
Skatthlutfall barna sem eru fædd 2000 eða síðar er 6% ( 4% tekjuskatt og 2% útsvar) af tekjum umfram frítekjumarka barna sem er 180.000 kr.
Persónuafsláttur ársins 2014 er 610.825 eða 50.902 kr. á mánuði