Staðgreiðsla ársins 2014

Staðgreiðsla ársins 2014

Skatthlutfall í staðgreiðslu vegna ársins 2014 er:

  • 37,30% af tekjum 0-290.000 kr.
  • 39,74% af tekjum 290.001-784.619 kr.
  • 46,24% af tekjum yfir 784.619 kr.

Skatthlutfall barna sem eru fædd 1999 eða síðar er 6% ( 4% tekjuskatt og 2% útsvar) af tekjum umfram frítekjumarka barna sem er 180.000 kr.

Persónuafsláttur ársins 2014 er 605.977 eða 50.498 kr. á mánuði

© 2013 Uppgjör og skattskil ehf. | Nethyl 2b, 2 hæð, 110 Reykjavík | Sími: 577-3434 | einar@uppgjorogskattskil.is
Þessi vefur er unnin af Signatus markaðsstofu!