Uppgjör og skattskil ehf. bjóða upp á alhliða bókhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki, einstaklinga í atvinnurekstri, húsfélög og félagasamtök.

Við sjáum um færslu bókhalds, afstemmingar, útgáfu reikninga, virðisaukaskattsuppgjör, launavinnslu, ársreikninga, árshlutauppgjör og skattframtöl fyrirtækja og einstaklinga.

Jafnframt er boðið upp á stofnun og slit fyrirtækja.

Innheimtuþjónusta ógreiddra krafan er í samstarfi með Inkasso

Lögð er áhersla á fara yfir ársreikning félagsins með eigendum /stjórnarmönnum koma með tillögur til úrbóta og jafnframt benda á hvað gengur vel.

Bókhald félags gefur upplýsingar um hvernig gengur hjá fyrirtækinu og er mikilvægt stjórntæki sem aðstoðar stjórnendum að taka réttar ákvarðanir.

Við færum bókhald okkar viðskiptavina í DK-hugbúnaði eða með nettengingu við bókhaldskerfi viðskiptavinar.

Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á sækja og senda bókhaldsgögnin allt eftir samkomulagi.

Einbeittu þér að rekstrinum- við sjáum um bókhaldið- það er góð samvinna
Smelltu hér til að panta fund til að fara yfir fjármálin.

Bókhaldsþjónusta er hagstæðari en þú heldur.
Panta fund