• Uppgjör og skattskil ehf sérhæfa sig í gerð ársreikninga fyrir húsfélög og sækja um endurgreiðslur á virðisaukaskatti
  • Við færum bókhaldið inn í DK bókhaldskerfi og er ársreikningur gerður út frá því

Meðmæli

Við hjá húsfélaginu Holtsvegi 41 komum til Einars í viðskipti fyrir nokkrum árum hann er nákvæmur, lipur, gott að tala við hann og hjálplegur í alla staði, bókhaldsþjónusta á góði verði.

Guðjón Gestsson, Gjaldkeri

Húsfélagið Stórhöfða 35 er búið að vera hjá Einari með bókhaldið og ársuppgjör í nokkur ár.Það sem einkennir starfsemi hjá Uppgjör og skattskil ehf er þægileg persónuleg þjónustu, haldið vel utan um okkur og svo er þjónustan á sanngjörnu verði.

Jón Hafsteinn Magnússon, Gjaldkeri