• Uppgjör og skattskil ehf sérhæfa sig í gerð ársreikninga fyrir húsfélög og sækja um endurgreiðslur á virðisaukaskatti
  • Við færum bókhaldið inn í DK bókhaldskerfi og er ársreikningur gerður út frá því
  • Við tökum einnig að okkur að sinna gjaldkerastörfum húsfélaga

Meðmæli

Við hjá húsfélaginu Hrísmóum 4 í Garðabæ komum til Einars í viðskipti eftir að hafa verið í nokkur ár hjá Eignarekstri. Einar tók fjármálin föstum tökum og býður upp á frábæra þjónustu sem einfaldar líf okkar. Mikil breyting að hafa Einar sem gjaldkera fyrir húsfélagið okkar.

Gunnlaugur Arnarsson, Formaður húsfélags

Húsfélagið Stórhöfða 35 er búið að vera hjá Einari með bókhaldið og ársuppgjör í nokkur ár.Það sem einkennir starfsemi hjá Uppgjör og skattskil ehf er þægileg persónuleg þjónustu, haldið vel utan um okkur og svo er þjónustan á sanngjörnu verði.

Jón Hafsteinn Magnússon, Gjaldkeri