Virðisaukaskattur

  • Við sjáum um virðisaukaskattsuppgjör fyrir viðskiptavini okkar og er skilagreinum skilað rafrænt, við það stofnast krafa í heimabanka félagsins.
  • Við aðstoðum við að opna og loka virðisaukaskattsnúmerum
  • Við tökum að okkur gerð umsókna um endurgreiðslu á virðisaukaskatti
  • Við veitum ráðgjöf allt sem varðar virðisaukaskatt
Smelltu hér til að panta fund til að fara yfir fjármálin.

Bókhaldsþjónusta er hagstæðari en þú heldur.

Bókhald

Við færum bókhald fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga í rekstri. Bókhald er fært jafnóðum og gögn berast og er það afstemmt reglulega.

 
Skoða nánar

Launavinnsla

Við tökum að okkur launavinnslu fyrir lítil og stór fyrirtæki og einstaklinga í atvinnurekstri. Í lok hvers mánaðar reiknum við út mánaðarlaun starfsmanna og göngum frá staðgreiðslu og launatengdum gjöldum.

 
Skoða nánar
© 2013 Uppgjör og skattskil ehf. | Nethyl 2b, 2 hæð, 110 Reykjavík | Sími: 577-3434 | einar@uppgjorogskattskil.is
Þessi vefur er unnin af Signatus markaðsstofu!